Velkomin í Netspjall

Netspjallið gerir þér kleift að fá aðstoð þjónustufulltrúa við leit að upplýsingum um þjónustu Reykjavíkurborgar.

Netspjallið er opið frá kl. 8:20 - 16:15 alla virka daga.

Þjónustuver Reykjavíkurborgar tekur á móti almennum fyrirspurnum í síma 4 11 11 11, kl. 8:20 - 16:15 alla virka daga
.

Eftir lokun tekur við símsvari með upplýsingum um alla bakvaktarsíma Reykjavíkurborgar (ef um neyðartilvik er að ræða).

 

Með því að hefja netsamtalið deilir þú upplýsingum með viðmælandanum. Þær verða vistaðar hjá Internet á Íslandi hf. (Svarbox) í 120 daga. Sjá upplýsingastefnu: https://isnic.is/is/about/informationpolicy, meðferð persónuupplýsinga í Svarboxi https://reykjavik.is/abendingavefur-og-svarbox-fyrirvari og persónuverndarstefnu Reykjavíkurborgar https://reykjavik.is/personuvernd